6.1.2 Breyta stýriham
Hægt er að stýra dælunni með BMS
ing stjórnkerfis) eða annarra tækja gegnum RS-485
samskiptahlið í gegnum Modbus eða BACnet
samskiptareglum.
Eftirfarandi leiðbeiningar nýtast þegar breytingar
eru gerðar í notendaviðmóti. Sjá
• Ýta á rekstrarhamshnapp.
• Rekstrarhömum er breytt í lotu með því að ýta
hnappinn.
mode
mode
mode
6.1.3 Breyta stilligildi
Sjá
Mynd 13
til samanburðar.
1. Ýta á einn af stillihnöppunum (5)
Skjárinn fer að blikka innsettu stilligildi.
2. Breyta lokanum með að nota hnappana (5).
3. Bíða í 3 sekúndur til að vista og virkja nýtt still-
igildi.
Skjárinn hættir að blikka til að staðfesta breyt-
ingu.
ATHUGA:
Ef enginn einstreymisloki er í kerfinu þarf að vera
tryggt að stilltur lágmarks dæluþrýstingur sé ávallt
hærri en þrýstingurinn móti lokuðum loka.
6.1.4 Breytið birtingu mælieiningar
1. Ýta á hnapp (3) til að breyta mælieiningum. Sjá
Mynd 13
.
Power
Parameter
button
Speed
106
Samskiptaaðgerðir og valkvæðar einingar fást aðeins fyrir ecocirc XLplus gerðir.
107
Fæst ekki á 25-40, 25-60, 32-40, 32-60 gerðirnar.
106
(Uppbygg-
107
Mynd 13
.
mode
mode
mode
Parameter
button
Flow
Parameter
button
Head
Parameter
button
is - Þýðing af upprunalega eintakinu
2. Með að ýta á hnappinn (3) í meira en eina sek-
úndu, þegar streymi og dæluhæð eru sýnd, er
hægt að breyta mælieiningu eins og hér segir:
• Streymi: m3/h ↔ gpm (US)
• Dæluhæð: m ↔ ft
6.2 Gangsetja eða stöðva dælu
VARÚÐ:
• Ekki má þurrdæla því það getur ey-
ðilagt legurnar á skömmum tíma.
Fylla kerfið af vökva og lofta út eins
og vera ber fyrir gangsetningu. Hús-
ið utan um dælusnúðinn verður loft-
að sjálfkrafa eftir að kveikt hefur ver-
ið á dælunni.
• Ekki er hægt að lofta kerfið í gegn-
um dæluna.
• Gangsetja dæluna á einhvern eftirfarandi hátt:
• Kveikja á dælunni.
• Loka start/stopp snertunni.
• Senda ræsiskipun gegnum gagnabrautina.
Dælurnar byrja að dæla á stöðugri þrýstistillingu
með eftirfarandi sjálfgefnum stillingarpunkutm:
• 2m fyrir XX-40 gerðir (hámarks dæluhæð lok
4m)
• 3m fyrir XX-60 gerðir (hámarks dæluhæð
6m)
• 4m fyrir XX-80 gerðir (hámarks dæluhæð
8m)
• 5m fyrir XX-100 gerðir (hámarks dæluhæð
10m)
• 6m fyrir XX-120 gerðir (hámarks dæluhæð
12m)
Varðandi frekari upplýsingar um hvernig eigi að
breyta stillingu sjá
Samskipa
• Stöðva dæluna á einhvern eftirfarandi hátt:
• Loka fyrir rafmagn að dælunni.
• Opna start/stopp snertuna.
• Senda stöðvunarskipun gegnum gagn-
abrautina.
6.2.1 Sjálfvirk útloftun
Þegar straumur kemur á dælusamstæðuna fer í
gang sjálfvirk útloftun. Á meðan á þessu stendur
sýnir notendaviðmótið „deg" og niðurtalningu þar
til aðgerðinni er lokið.
Hægt er að afturkalla eða sleppa aðgerðinni:
• Handvirkt með því að ýta samtímis á tvo hnappa
(5). Sjá
Mynd 13
.
• Um gagnabraut, eingöngu fyrir ecocirc XLplus.
Sjá samskiptahandbók á www.lowara.com.
6.2.2 Virkjið sjálfkrafa tví dælurekstur
(aðeins fyrir ecocirc XLplus)
Eftirfarandi ferli þarf að framkvæma við gangsetn-
ingu dælunnar.
1. Fara skal inn á undirvalmynd tvíburadælu þeg-
ar skjárinn sýnir tuma eða tusl.
2. Velja skal viðeigandi tvenndardælurekstur
dælustillingar.
161