Hreinsun:
1. Snúðu hraðastýringu borðhrærivélarinnar á
"0" (AF).
2. Taktu borðhrærivélina úr sambandi eða
taktu strauminn af.
3. Taktu pastapressuna að fullu í sundur.
4. Notaðu lykilinn á enda verkfærisins til að
losa pastahringinn. Notaðu krókinn til að
lyfta sniglinum upp úr pressuhúsinu.
Umhirða og hreinsun
5. Leyfðu því sem eftir er af deigi á
pastaplötunum að þorna yfir nótt áður en
það er tekið af. Fjarlægðu gegnþurrt deig
með hreinsiburstanum. Notaðu grillprjón úr
tré, eða tannstöngul til að plokka það sem
eftir er af deiginu af. Ekki nota málmhluti
eða setja pastaplötur í uppþvottavélina.
6. Setja má snigil, pastahring, samsetta
verkfærið og geymslukassann í
uppþvottavél.
ATHUGASEMD: Ekki þvo pressuhúsið eða
pastaplöturnar í uppþvottavél eða dýfa þeim í
vatn eða öðra vökva.
ATHUGASEMD: Þessir aukahlutir eru aðeins
hannaðir til notkunar með pastadeigi. Til að
forðast skemmdir á pastapressunni skaltu ekki
setja neitt annað en pastadeig í hana.
9