Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Leiðbeiningar Um Notkun - 3M Peltor WS ProTac XPI Headset Bedienungsanleitung

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für Peltor WS ProTac XPI Headset:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 33
ATHUGASEMD: Gættu þess að skálarnar séu hafðar í
vinnustöðu þegar hjálmurinn er ekki í notkun. Þannig er
dregið úr álagi á hjálmfestinguna.
1:4 Hljóðnemi
(M:1) (M:2) Talhljóðnemi þarf að vera mjög nálægt munni til
að fá bestu hávaðadeyfingu umhverfishljóða (3 mm).
1:5 Að skipta um hjálmfestiplötu
Það gæti þurft að skipta um hjálmfestiplötu til þess að festa
hlífarnar rétt á hinar ýmsu tegundir iðnaðaröryggishjálma.
Finndu ráðlagða festingu í töflu F. Aðrar plötur fást hjá
seljanda. Til verksins þarf skrúfjárn.
(N:1) Losaðu skrúfuna sem heldur plötunni.
(N:2) Skiptu um plötuna, gakktu úr skugga um að hún snúi
rétt og hertu svo skrúfuna.
2. LEIÐBEININGAR UM NOTKUN
2:1 Að skipta um rafhlöður (1. mynd)
1-2: Losaðu lokin af rafhlöðuhólfinu og settu Alkaline- eða
ACK053-rafhlöður í.
3: Rafhlöðurnar verða að snúa rétt miðað við merkingu í
rafhlöðuhólfi. Þegar hleðslan er orðin lítil eru raddskilaboðin
„low battery" (rafhlaða að tæmast) endurtekin.
4-6: Kræktu lokinu á og lokaðu rafhlöðuhólfinu.
ATHUGASEMD: Notaðu eingöngu 3M™ PELTOR™ USB
hleðslutæki FR09 og 3M™ PELTOR™ USB veggmillistykki
FR08 með 3M™ PELTOR™ ACK053.
2:2 Notkunartími
Ætlaður notkunartími með nýjum AA alkaline rafhlöðum og
fullhlaðinni ACK053 hleðslurafhlöðu (1 900 mAh):
• Styrkstýrt: Um það bil X klukkustundir
• Bluetooth
og styrkstýring: u.þ.b. 40 klst.
®
ATHUGASEMD:
Endingartími getur verið breytilegur en hann ræðst af
umhverfi, hitastigi og rafhlöðu.
2:3 Kveikt/slökkt (2. mynd)
Kveiktu og slökktu á heyrnartólunum með því að þrýsta á
On/Off/Mode hnappinn og halda honum niðri í um 2 sekúndur.
Raddskilaboðin „power on" (straumur á) eða „power off"
(straumur af) staðfesta að kveikt hafi verið á tækinu eða slökkt.
ATHUGASEMD: Það slokknar sjálfkrafa á heyrnartækjunum eftir
fjóra tíma án virkni. Raddskilaboðin „automatic power off"
(sjálfvirkt slökkt á tækinu) gefa það til kynna.
2:4 Að stilla tónstyrk hljóðgjafa (3. mynd)
Stilltu tónstyrkinn með því að þrýsta stutt (1 sek.) á [+] eða [–]
hnappinn. Skiptu um virkan hljóðgjafa með því að þrýsta stutt
(1 sek.) á On/Off/Mode hnappinn.
Hljóðgjafinn getur verið:
• Umhverfishlustun
• Streymi
• Sími
• Talstöð
2:5 Umhverfishlustun (styrkstýrðir hljóðnemar)
Til verndar gegn hávaðastigi sem gæti valdið
heyrnarskemmdum. Stöðugur gnýr og annar hávaði sem gæti
mögulega valdið heyrnarskemmdum er lækkaður en áfram er
hægt að tala eins og venjulega og láta heyra í sér.
Styrkstilling umhverfishljóða stýrir styrkstýrðri stillingu fyrir
umhverfishljóð. Hún er stillanleg í 4 þrepum og slökkt. Stilltu
hljóðstyrk með því að þrýsta á [+] eða [–] hnappana.
2:6 Samskipti augliti til auglitis (PTL - Þrýsta-og-hlusta)
(4. mynd)
Þrýsta-og-hlusta eiginleikinn gerir þér kleift að hlusta strax
á umhverfið með því að deyfa hljóðstyrk Bluetooth
styrkstýrðu umhverfishljóðnemana. Þrýstu tvisvar stutt
(1 sek.) á On/Off/Mode hnappinn til að virkja Þrýsta-og-hlusta.
Þrýstu stutt á hvaða hnapp sem er til að slökkva á þrýsta-og-
hlusta.
2:7 Ytri innstunga (*FLX2 gerðir)
Hægt er að tengja ytri búnað með FLX2-snúrum með
staðaltengi. Kynntu þér vinsamlegast tæknilýsingarblaðið
eða leitaðu til sölumanns til þess að afla þér upplýsinga um
tengingar tækis þíns.
2:8 Ytra tengi PTT (*FLX2 gerðir)
PTT-hnappurinn (ýta-og-tala) (7. mynd) er notaður til þess að
stýra handvirkt sendingum í viðtæki sem tengt er við ytri
tengingu.
2:9 Bluetooth
Multipoint fjölpunktatækni**
®
Þessi heyrnartól styðja Bluetooth
Notaðu Bluetooth
Multipoint fjölpunktatækni til að tengja
®
heyrnartólin við tvö Bluetooth
tengdra Bluetooth
-tækja og gildandi virkni þeirra á hvaða
®
mismunandi hátt heyrnartólin stýra Bluetooth
Heyrnartólin forgangsraða og samhæfa virkni tengdra
Bluetooth
-tækja.
®
ATHUGASEMD: Sjálfgefin stilling er Bluetooth
(einspunkta), þú þarft að virkja Bluetooth
uppsetningarham heyrnartólanna.
102
IS
og virkja
®
Multipoint fjölpunktatækni.
®
tæki samtímis. Það ræðst af gerð
®
-tækjunum.
®
Single point
®
Multipoint í
®

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

Mt15h7 ws6 serie

Inhaltsverzeichnis