IS
Valmyndaratriði
[Rúmmálsstrey-
mi]
[Vista sem
forstillingu]
[Verks-
miðjustillingar]
228
Lýsing
Rúmmálsstreymi
Til þess að geta reiknað út
vatnsnotkun fyrir
tölfræðiaðgerðina þarf að tilgreina
rúmmálsstreymi
þvagskálarstýringarinnar.
Rúmmálsstreymið ræðst af
rennslistakmarkaranum í
segullokanum. Þegar skipt er um
rennslistakmarkarann eða hann
fjarlægður verður að breyta
rúmmálsstreyminu til samræmis.
Forstillingar
Núverandi stillingar vistast í
appinu og þannig má yfirfæra þær
á önnur tæki.
Verksmiðjustillingar
Allar aðgerðir eru endursettar á
verksmiðjustillingar.
Notkun
–
• Til að taka fleiri tæki í
notkun með sömu
stillingum
• Til að lagfæra bilanir
Svæði
Verks-
miðjustilling
9 l/mín.
14 l/mín.
18 l/mín.
14 l/mín.
5–50 l/mín.
(skilgreint af
notanda)
–
–
–
–
4 / 4
18014405597129227 © 05-2022
971.384.00.0(00)