Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

KitchenAid 5KFP1335 Bedienungsanleitung Seite 367

Vorschau ausblenden Andere Handbücher für 5KFP1335:
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 35
ÖRYGGI MATVINNSLUVÉLARINNAR
5. Taktu tækið úr sambandi við innstungu þegar það er
ekki í notkun, áður en hlutir eru settir á eða teknir af og
fyrir hreinsun.
6. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast.
7. Ekki nota neitt tæki með skemmdri snúru eða kló, eða
eftir að það hefur bilað, eða dottið eða verið skemmt á
einhvern hátt. Farðu með tækið til næstu viðurkenndu
þjónustustöðvar vegna skoðunar, viðgerðar eða
stillingar á raf- eða vélhlutum.
8. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né
selur getur valdið eldsvoða, raflosti eða slysi.
9. Ekki nota utanhúss.
10. Ekki láta snúruna ekki hanga fram af borði eða bekk.
11. Haltu höndum og eldhúsáhöldum frá blöðum eða
diskum á hreyfingu á meðan matur er í vinnslu, til að
draga úr hættunni á alvarlegum meiðslum á fólki eða
skemmdum á matvinnsluvélinni. Nota má sköfu en
aðeins þegar matvinnsluvélin er ekki í gangi.
12. Hnífarnir eru beitt. Auðsýna ætti gætni þegar beittu
skurðar hnífarnir eru meðhöndlaðir, skálin tæmd og
við hreinsun.
13. Til að draga úr hættu á meiðslum skal aldrei setja
skurðarblöð eða diska á grunneininguna án þess að
setja fyrst skál almennilega á sinn stað.
14. Gættu þess að lokið sé örugglega læst á sínum stað
áður þú notar tækið.
15. Aldrei setja matvæli í með höndunum. Notaðu alltaf
matvælatroðarann.
16. Það er mikilvægt að læsingarbúnaðurinn í lokinu sé
ávallt notaður.
367

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Diese Anleitung auch für:

5kfp1325

Inhaltsverzeichnis