Innöndunarlokanum er ætlað að þétta skilfletina á milli innöndunartengisins á
andlitshlífinni og síanna. Fjarlægið lokann úr innöndunartenginu. Til að breyta
lokahimnunni er henni ýtt yfir miðjustöng innöndunarlokans. Setjið
innöndunarlokann inn í innöndunartengið og gangið úr skugga um að þéttið
sé tryggilega fest.
Skipt um útöndunarloka
Fjarlægið hlífina yfir útöndunarlokanum með því að ýta á tindana tvo sitt
hvorum megin við miðjuopið og renna hlífinni niður. Fjarlægið
útöndunarlokann með því að ýta á brún lokans. Til að skipta um er nýja
lokanum ýtt niður á miðjustöng lokasætisins. Setjið útöndunarhlífina aftur á
sinn stað. Sjá mynd 40.
BILANALEIT
Loftdæla
Viðvaranir
Hljóðgjafi Titringur
Skjár
Rafhlaðan er
Já
að tæmast
(LED-ljós = rautt)
Lítið rennsli
Já
(LED-ljós = rautt)
Lítið
Já
rennsli og
(LED-ljós =
rafhlaðan er
rauð)
að tæmast
Lykt greind
Ekkert
loftstreymi
og engin
viðvörun
Kerfisviðvör
Öll LED-ljós blikka
Já
un
Lykill:
= Leiftrar hægt
= Pípir lengi með hléum
ATHUGIÐ: LOFTDÆLAN SLEKKUR Á SÉR U.Þ.B. 10- 15 MÍNÚTUM
EFTIR AÐ VIÐVÖRUN UM LITLA HLEÐSLU Á RAFHLÖÐUNNI ER GEFIN
EÐA EF INNRA HITASTIG RAFHLÖÐUNNAR FER YFIR 60°C.
^ Hleðsluvísir síunnar er aðeins fyrir agnir. Hann veitir ekki upplýsingar um
endingartíma fyrir gas og gufu.
Andlitshlíf
Einkenni
Möguleg orsök
Andlitshlíf lekur
Öndunarloki ekki þéttur
Klemma hjálmgrímu lekur
1. Klemma laus
2. Þétti fyrir hjálmgrímu
skemmt
GEYMSLA OG FLUTNINGUR
Tryggið að síur og rafhlöður séu geymdar í samræmi við leiðbeiningarnar hér að
neðan. Þessar vörur ætti að geyma í eigin umbúðum við þurr og hrein skilyrði, fjarri
sólarljósi, háum hita, bensíni og leysiefnagufum. Geymist ekki við hitastig sem fer
umfram -30°C til +50°C eða þar sem rakastig er hærra en 90%. Ef varan er geymd til
lengri tíma áður en hún er notuð er mælt með að hún sé geymd við 4°C til 35°C. Ef
notkun) 5 ár frá framleiðsludegi. Ef geyma á loftdæluna til lengri tíma skal láta hana
ganga í a.m.k. 5 mínútur einu sinni á ári. Fjarlægja skal rafhlöðuna úr loftdælunni ef
hana á að geyma í lengri tíma. Ákjósanlegur geymsluhiti fyrir rafhlöður er 15 °C.
Áætlaður endingartími rafhlöðunnar (fyrir notkun) er 12 mánuðir frá framleiðsludegi.
Athugasemdir
1. Hlaðið rafhlöðuna.
2. Rafhlaðan er ekki sett rétt í.
Fjarlægið rafhlöðuna og setjið hana í
aftur.
3. Endingartími rafhlöðunnar er liðinn.
Setjið nýja, fullhlaðna rafhlöðu í.
4. Hitastig rafhlöðunnar er hærra en
vinnsluhitastigið, 54°C, segir til um Færið
hana á kaldari stað.
5. Aðskotaefni á rafhlöðutengjum.
Tryggið að rafhlöðutengin séu hrein.
1. Stífluð slanga. Hreinsið/skiptið um
slöngu.
2. Lokað fyrir síu. Fjarlægið fyrirstöðu.
3. Stíflaðar síur. Skiptið um síur og
forsíu/neistavara, ef slíkt er notað.
4. Hitastig er hærra en vinnusviðið segir
til um. Færið hana á kaldari stað.
Sjá hér fyrir ofan.
Skiptið um síu.
1. Rafhlöðutengi rafhlöðunnar er brotið.
Athugið tengið og skiptið um rafhlöðu sé
það skemmt.
2. Aðskotaefni á rafhlöðu- eða
loftdælutengi. Tryggið að tengin séu
hrein.
3. Engin hleðsla á rafhlöðu. Hlaðið
rafhlöðuna.
Bilun í kerfishugbúnaði. Slökkvið á
loftdælunni til að hreinsa út viðvörunina.
Fjarlægið rafhlöðuna og bíðið í nokkrar
mínútur áður en rafhlaðan er sett á sinn
stað og loftdælan ræst. Hafið samband
við 3M ef ekki kviknar á búnaðinum.
Úrræði
Skiptið um lokahlífar
1. Herðið klemmuskrúfur
2. Skoðið / skiptið um
hjálmgrímu, klemmu, mót
fyrir andlitshlíf
55
MERKINGAR Á BÚNAÐI
Algríman er merkt EN136:1998 Class 2. TR-603E-ASB loftdælan er merkt EN 12942.
TR-603E-ASB loftdælan er merkt með upplýsingum um framleiðslustað og
framleiðsludagsetningu. Sniðið er SÁÁDDD. Til dæmis væri B14112
framleiðslustaðarkóði „B", framleitt árið 2014 á 112. degi.
TR-603E-ASB loftdælan er merkt með eftirfarandi upplýsingum til að koma í veg fyrir
notkun á ósamþykktum síum.
TR-6710E
TR-6130E
TR-6820E
TR-6310E
TR-6110E
TR-6580E
Rafhlaða með mikilli afkastagetu til notkunar með loftdælunni er merkt EN 12941 og
EN 12942.
Rafhlöður eru merkar með framleiðsludagsetningu (ár/vika/gerð rafhlöðu) t.d. 09/10/1,
sem táknar 2009, 10. vika, rafhlöðugerð 1.
Upplýsingar um merkingar á síum eru í notendaleiðbeiningum fyrir síur.
Öðrum viðvörunarmerkingum er lýst hér að neðan:
Tákn
Skilgreining
Varan má ekki –
vera nærri eldi
geymast við hærra eða lægra hitastig en ráðlagt er
TÆKNILÝSING
(Nema annað sé tekið fram á sérleiðbeiningunum)
Öndunarhlífar
EN12942
Nafngildi varnarþáttar = 2000
Nafngildi varnarþáttar = 1000 þegar slökkt er á búnaðinum
Nafngildi varnarþáttar (NPF) - tala sem er leidd af hámarkshlutfalli heildarleka
inn á við sem heimilaður er í viðeigandi Evrópustöðlum fyrir tiltekinn flokk
öndunarhlífa.
Eiginleikar úttaksstreymis
Lágmarksgildi framleiðanda fyrir hönnunargerð (MMDF) 160 l/mín
Rafhlöðulýsing
Afkastamikil rafhlaða = 11, 1V, 7.8 Ah Li-ion hleðslurafhlaða
Lágmarksrafhlöðuending*
Þegar P-sía er notuð = 9 klukkustundir
Þegar A1P-sía er notuð = 7 klukkustundir
* Áætluð kerfisending út frá prófunum með nýrri rafhlöðu og nýrri, hreinni síu
við 20°C. Raunveruleg kerfisending kann að vera lengri eða styttri, allt eftir
uppsetningu kerfisins og umhverfi.
Hleðslutími
Afkastamikil rafhlaða = Innan við 4.5 klukkustundir.
Notkunarskilyrði
-10°C til + 54°C ( 54°C takmark vegna rafhlöðu)
Þyngd (ásamt afkastamikilli rafhlöðu en ekki með belti eða síum)
TR-603E-ASB =750g
Inntaksvarnarflokkun
IP54 ( 5= rykvarið, 4= vatnsúði úr öllum áttum) þegar síuhlíf er notuð.
IP67 með hreinsitöppum (6 = rykþétt, 7= sökkt tímabundið niður á allt að 1m
dýpi)
VIÐURKENNINGAR
Þessar vörur eru gerðarviðurkenndar og skoðaðar árlega af BSI, Kitemark
Court, Davy Avenue, Knowlhill, Milton Keynes, MK5 8PP, Bretlandi (tilkynntur
aðili nr. 86). Þessar vörur eru CE-merktar í samræmi við kröfur sem settar
eru fram í annaðhvort Evróputilskipun 89/686/EBE eða Evrópureglugerð
(ESB) 2016/425. Upplýsingar um gildandi sértæka löggjöf sem þessar vörur
samræmast má finna með því að skoða vottunina og samræmisyfirlýsinguna
sem finna má á eftirfarandi vefsvæði: www.3m.com/Respiratory/certs Þessar
vörur samræmast Evróputilskipun um rafsegulsviðssamhæfi 2014/30/ESB