Önnur þjónusta
Öll þjónusta við tækið skal vera i höndum til þess þjálfaðra starfsmanna. Öll þjónusta verður að vera framkvæmd á vottaðri
þjónustumiðstöð Mirka til að halda tækinu í ábyrgð og tryggja hámarksöryggi þess og -virkni. Finna vottaða
þjónustumiðstöð Mirka með því að hafa samband við þjónustuver Mirka, Mirka-seljanda þinn eða fara á www.mirka.com
Upplýsingar um förgun
HÆTTA
Gerðu úr sér gengin rafverkfæri ónothæf með því að fjarlægja rafmagnsleiðsluna.
Farðu eftir gildandi reglum um förgun og endurnýtingu tækja sem lokið hafa hlutverki sínu, umbúða
og fylgibúnaðar.
Gildir aðeins í ESB: Ekki farga raftækjabúnaði með almennu heimilissorpi. Samkvæmt evrópskum
tilskipunum um raf- og rafeindabúnaðarúrgang og framkvæmd þeirra landslögum samkvæmt, ber
að safna sérstaklega saman rafmagnstækjum sem lokið hafa hlutverki sínu og flytja þau á umhverfislega
fullnægjandi endurnýtingarstað.
Nánari upplýsingar um REACH, RoHS og félagslega ábyrgð okkar má finna á www.mirka.com
Mirka® Dust Extractor 1125 L PC
is
97