Tækið hentar til notkunar í iðnaði, til dæmis í verksmiðjum, á byggingasvæðum og á verkstæðum. Þeir einir geta komið
í veg fyrir slys við notkun tækisins sem með það vinna.
LESTU ALLAR ÖRYGGISUPPLÝSINGAR OG FARÐU EFTIR ÞEIM
Litið er á alla aðra notkun tækisins sem ranga notkun. Framleiðandinn ber enga ábyrgð á neinu því tjóni sem leitt gæti af
þannig notkun. Notandinn einn ber alla ábyrgð á þannig notkun. Með viðeigandi notkun er einnig átt við viðeigandi
starfrækslu, þjónustu og viðgerðir eins og lýst er að framleiðanda.
Eftirfarandi gildir um tæki í Rykflokki L:
Tækið er ætlað til þess að soga upp óeldfimt þurrt ryk og vökva, hættulegt ryk með OEL-gildi (viðmiðunarmörk fyrir áhrif
í starfi) > 1 mg/m3.
Viðvörunarmiði fyrir tæki í Rykflokki L
Rykflokkur L (IEC 60335-2-69). Ryk í þessum flokki er með OEL-gildi > 1 mg/m3. Síuefnið hefur verið prófað fyrir vélar sem
ætlaðar eru í Rykflokk L. Hámarks gegndræpi er 1% og ekki eru gerðar neinar sérstakar kröfur um förgun.
Sé útblásturslofti skilað inn í rýmið, gættu þess að rykhreinsibúnaðurinn hafi fullnægjandi loftskiptistig L. Kynntu þér
reglugerðir í landi þínu fyrir notkun.
Tæknilýsing
Mirka® Dust Extractor 1125 L
Rafspenna
Orka
Tengiálag fyrir innstungu verkfæris
Tengt heildarálag
Veitutíðni
Öryggi
Varnarstig (raki, ryk)
Varnarflokkur (rafrænn)
Hám. loftflæði (l/s)*
Hám. loftflæði (m
3
/klst.)*
Hám. loftflæði (CFM)*
Hám. lofttæmi (kPa)
Hám. lofttæmi (hPa)
Hám. lofttæmi (in
)
H
O
2
Hljóðþrýstingsstig LPA (IEC 60335-2-69)
Hljóðstig við vinnu
Titringur ISO 5349 ah
Þyngd
Rykflokkur
Rúmtak geymis
* Mælt við geymi. Fara skal eftir gildandi reglum viðkomandi lands varðandi loftskiptahraða.
VIÐVARANIR
Ekki nota tækið til að soga upp eldfima eða sprengifima vökva s.s. bensín, eða nota það þar sem þannig vökvar gætu
verið.
Leiðbeina skal notendum á fullnægjandi hátt um notkun tækisins.
EU
220 240 VAC
1200 W
2400 W
3600 W
50 60Hz
16
IPX4
I
62 l/s
222 m
3
/h
131 CFM
24,5 kPa
245 hPa
98 in
H
O
2
69 ±2 dB(A)
61 ±2 dB(A)
2
2,5 m/s
10 kg
L
25
AU
220 240 VAC
1200 W
1100 W
2300 W
50 60Hz
10
IPX4
I
62 l/s
222 m
3
/h
131 CFM
24,5 kPa
240 hPa
98 in
H
O
2
69 ±2 dB(A)
61 ±2 dB(A)
2
2,5 m/s
10 kg
L
25
Mirka® Dust Extractor 1125 L PC
is
93