Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

IKEA UDDARP AA-2315824-3 Bedienungsanleitung Seite 51

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 16
ÍSLENSKA
Fyrir gerðir með kaldfyllingu: Ekki má
tengja við heitt vatn.
Vélar fyrir áfyllingu með heitu vatni:
hitastig vatnsins má ekki fara upp fyrir
60°C.
Þvottavélin er búin flutningsboltum
til að koma í veg fyrir að innviður hennar
skemmist í flutningi. Áríðandi er að
fjarlægja festingarnar áður en farið er að
nota vélina.
Þegar festingarnar hafa verið fjarlægðar
skal setja plasttappana fjóra sem fylgdu
með henni í boltagötin.
Eftir að tækið hefur verið sett upp skal
bíða í nokkrar klukkustundir til að það
aðlagi sig að umhverfisaðstæðum þess
staðar sem það er á.
Gangið úr skugga um að ekkert sé fyrir
loftopi undir þvottavélinni (ef við á) t.d.
teppi eða annað efni.
Notið nýjar slöngur til að tengja
þvottavélina við vatn. Ekki skal nota gömlu
slöngusettin aftur.
Vatnsþrýstingur inn á vélina skal vera á
bilinu 0,1-1 MPa.
Gerið ekki við eða skiptið út neinum
hluta tækisins nema það sé sérstaklega
tekið fram í notendahandbókinni. Notið
aðeins viðurkennda viðhaldsþjónustu.
Eigin viðgerðir eða viðgerðir ófaglærðra
aðila geta leitt til hættulegra atvika sem
ógna lífi eða heilsu og/eða valda verulegu
eignatjóni.
Varahlutir verða fáanlegir yfir tímabil
sem nær annaðhvort 7 eða allt að 10
árum, samkvæmt kröfum viðkomandi
reglugerða.
Finna má varahlutina:
https://parts-selfservice.whirlpool.com/en/
landing
Umhverfisvandamál
Förgun umbúðaefnis
Pökkunarefnið er 100% endurvinnanlegt og er merkt með
endurvinnslutákninu.
Mismunandi hlutum umbúðanna skal farga á ábyrgan hátt
og í samræmi við staðarbundnar reglugerðir sem eiga við um
förgun úrgangs.
Förgun notaðra heimilistækja
Þetta raftæki er framleitt úr endurvinnanlegum og
endurnýtanlegum efnum. Fargið því í samræmi við gildandi
reglugerðir um förgun úrgangs. Nánari upplýsingar um
merðferð, endurnýjun og endurvinnslu heimilistækja skal fá hjá
Framleiðandi
Ikea of Sweden AB - SE - 343 81 Älmhult, Sweden
VIÐVARANIR VEGNA RAFMAGNS
Nauðsynlegt er að hægt sé að aftengja
tækið frá rafmagni með því að taka það
úr sambandi ef innstungan er aðgengileg
eða með fjölskautarofa sem settur er upp
fyrir framan innstunguna í samræmi við
tengingarreglur. Jarðtengja skal tækið
í samræmi við landsbundna staðla um
raföryggi.
Notið ekki framlengingartengi, fjöltengi
eða millistykki. Rafmagnsíhlutir mega
ekki vera aðgengilegir notandanum
eftir uppsetningu. Notið ekki tækið
þegar þið eru blaut eða berfætt. Notið
ekki þetta tæki ef það hefur skemmda
rafmagnssnúru eða tengil, ef það virkar
ekki á réttan hátt, eða það hefur verið
skemmt eða misst.
Ef rafmagnssnúran er skemmd verður
að skipta henni út með eins snúru frá
framleiðandanum, umboðsaðila hans eða
álíka hæfum aðilum til að forðast áhættu -
hætta á raflosti.
HREINSUN OG VIÐHALD
VIÐVÖRUN: Gangið úr skugga um
að slökkt sé á tækinu og það sé aftengt
frá rafmagni áður en viðhaldsaðgerðir
eru framkvæmdar. Til að forðast
líkamstjón skal nota hlífðarhanska (hætta
á skurðsárum) og öryggisskó (hætta
á því að merjast); meðhöndlun skal
framkvæmd af tveimur einstaklingum
(minnka þyngdarálag); notið aldrei
gufuhreinsibúnað (hætta á raflosti).
Viðgerðir ófaglærðra aðila sem eru ekki
viðurkenndir af framleiðandanum geta
stefnt heilsu og öryggi í hættu, sem
framleiðandinn er ekki ábyrgur fyrir. Allir
gallar eða skemmdir af völdum viðgerða
eða viðhalds ófaglærðra aðila falla ekki
undir ábyrgð. Ábyrgðarskilmálarnir eru
útlistaðir í skjalinu sem fylgir einingunni.
landsbundnum yfirvöldum, sorphirðustöð eða versluninni sem
þú keyptir tækið hjá. Þetta tæki er merkt í samræmi við Evrópska
tilskipun 2012/19/ESB um raf- og rafeindatækjaúrgang (WEEE)
og reglugerð um raf- og rafeindatækjaúrgang frá 2013 (með
áorðnum breytingum). Með því að tryggja rétta förgun tækisins
kemur þú í veg fyrir neikvæð áhrif þess á umhverfið og heilsu
almennings.
Táknið
á vörunni eða meðfylgjandi gögnum gefur til kynna
að það skuli ekki meðhöndla sem heimilisúrgang heldur að fara
þurfi með hana sorphirðustöð til endurvinnslu á raftækjum og
rafeindabúnaði.
51

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis