NOTKUN VÖRUNNAR
Snertu „UPP (örvar)" hnappinn
til að auka hraðann upp í óskaða
stillingu. Ef nauðsyn krefur skaltu
3
snerta „NIÐUR (örvar)" hnappinn til
að minnka hraðann. Sjá „Leiðarvísi
um hraðastýringu" til að fá frekari
upplýsingar.
W11499117A.indb 207
W11499117A.indb 207
Þegar búið er að hræra stilla
aflrofann á „O" (Slökkt).
4
Taktu handþeytarann úr sambandi
áður en þú fjarlægir fylgihluti.
ATH.: Handþeytarinn byrjar sjálfvirkt
á Hraða 1 í hvert sinn sem kveikt er á
honum, burtséð frá hraðastillingunni á
þeim tíma sem slökkt var á þeytaranum.
207
12/3/2020 4:47:34 PM
12/3/2020 4:47:34 PM