ÍSLENSKA
Þrif
Þvoðu, skolaðu og þurrkaðu matreiðsluílátið vel
áður en þú notar það í fyrsta skipti.
Ekki nota stálull eða annað sem gæti rispað
yfirborðið.
Umhirða
─
Athugaðu að hvassir hlutir geta skemmt
sílíkonið.
Umhirða
─
Þolir allt að 220°C hita.
Umhirða
─
Má fara í uppþvottavél, ofn, frysti og
komast í snertingu við mat.
Varúð
Þegar sílíkon kemst í snertingu við eld, breytist
efnið í gráa ösku. Það er því mikilvægt að vera í
öruggri fjarlægð frá eldinum og gaslogum.
Athugaðu að áhaldasettið er heitt þegar það
hefur verið í beinni snertingu við heitan mat.
Það kólnar á stuttum tíma.
Þegar þú setur lokið yfir heitan mat, myndast
tómarúm. Þess vegna skal gæta sérstakrar
varúðar þegar lokið er tekið aftur af.
Ekki láta sigtið standa á botni potts ef potturinn
er þurr og heitur.
Höldurnar hitna þegar varan er notuð til
að sigta pasta eða til að gufusjóða. Því er
nauðsynlegt að nota ofnhanska þegar sigtið er
fjarlægt.
9