Sólhlífinni lokað
Aðgættu!
– Í vindi og þegar það rignir eða snjóar,
þarftu að loka sólhlífinni. Það tjón sem
annars getur hlotist af fellur ekki undir
ábyrgðina.
– Þegar sólhlífinni er lokað getur það
gerst að yfirdekkið klemmist á milli
teinanna. Við það skal toga varlega í
yfirdekkið á milli teinanna.
1. Snúðu sveifinni 7 rangsælis til að lo-
ka sólhlífinni (sjá mynd H).
2. Ef yfirdekkið hefur klemmst á milli tei-
nanna skaltu toga það varlega út á
milli teinanna (sjá mynd I).
3. Festu yfirdekkið með festibandi til að
veita vörn gegn vindhviðum.
Settu hlífðarpoka yfir sólhlífina til að
hlífa henni við óhreinindum og uppli-
tun (fylgir ekki með).
Sólhlífin tekin niður
Aðgættu!
– Þegar ekki á að nota sólhlífina í lengri
tíma – að vetrarlagi eða vegna ferða-
laga – þarf að taka hana sundur og
geyma á öruggum stað (sjá „Geyms-
la á sólhlíf").
1. Snúðu sveifinni 7 rangsælis til að lo-
ka sólhlífinni (sjá mynd H).
2. Losaðu festingu sólhlífarinnar í un-
dirstöðunni ef með þarf og taktu sólhlí-
fina úr undirstöðunni.
3. Ýttu á læsipinnann 1 og togaðu
sólhlífarstöngina 2 úr neðri stöngin-
ni 3 (sjá mynd J).
Yfirdekkið þrifin
Aðgættu!
– Handþvo má efnið við 40 °C. Ekki má
þvo yfirdekkið í þvottavél!
– Ekki nota þurrkara.
– Ekki strauja.
– Ekki skal nota sterk kemísk hreinsiefni
eða vökva, lausnir, gróft fægiefni eða
hluti, klór, háþrýstidælu og sterk þvot-
taefni.
– Fylgdu leiðbeiningum framleiðanda
um skammtastærðir, notkun og virkni.
1. Losaðu festingu sólhlífarinnar í un-
dirstöðunni ef með þarf og legðu ha-
na flata á jörðina.
2. Skrúfaðu sólhlífar toppinn 8 af
rangsælis til að losa hann (sjá
mynd K).
3. Togaðu vasana 9 af endunum á tei-
nunum 10 og taktu yfirdekkið af (sjá
mynd K).
4. Þrífðu yfirdekkið með venjulegu, mil-
du þvottaefni og volgu vatni.
5. Settu yfirdekkið yfir grindina meðan
það er rakt og togaðu vasana 9 yfir
endana á teinunum 10.
6. Settu sólhlífartoppinn 9 á skrúfgan-
ginn 11 og hertu réttsælis. Settu
sólhlífina aftur í undirstöðuna, festu
hana ef þess þarf, opnaðu hana og
láttu hana þorna alveg meðan hún er
opin (sjá mynd L).
IS
37