UPPLÝSINGAR VARÐANDI REGLUVERK
Fyrirhuguð notkun
Hleðslutæki af WPT202-gerð er notað til að hlaða studd heyrnartæki.
Tilskipanir Evrópusambandsins
Tilskipun 2014/53/ESB
Hér með lýsir WSAUD A/S því yfir að WPT202 samræmist helstu kröfum
og öðrum viðeigandi ákvæðum tilskipunar 2014/53/ESB.
WPT202 inniheldur útvarpssendi sem sendir út á: 6,78 MHz, 13,4 dBµA/m
@ 3 m.
Afrit af samræmisyfirlýsingu samkvæmt 2014/53/ESB má finna á
https://global.widex.com/doc
N26346
Upplýsingar um förgun
Ekki farga heyrnartækjunum, aukabúnaði heyrnartækjanna og hleðslut-
ækjum með venjulegu heimilissorpi.
Fargaðu heyrnartækjunum, aukabúnaði heyrnartækjanna og hleðslutæk-
inu á endurvinnslustöð fyrir rafrænan úrgang og rafeindabúnað eða farðu
með búnaðinn til heyrnartækjasérfræðingsins og hann getur séð um að
farga honum á öruggan hátt.
127