Notkunarleiðbeiningar
IS
VANDAMÁL
ORSÖK
Tækið fer ekki í gang
Ljós fyrir fullt vatn blikkar og vatnstankurinn er fullur.
þegar ýtt er á
hnappinn
Herbergishiitinn er hærri en stilling hitastigs
fyrir af/á
(rafmagnsupphitunhamur)
Herbergishitastig er lægra en stillingarhitastigið. (Kælistilling)
Ekki nógu kalt
Hurðir eða gluggar eru ekki lokaðir.
Það eru hitagjafar inni í herberginu.
Útblástursbarki ekki tengdur eða stíflaður.
Hitastilling er of há.
Loftinntak stíflað.
Tækið er hávært
Undirlag er óslétt eða hallandi
Hljóðið kemur frá kælivökvanum inni í loftkælinum
Ef vandamál koma upp með loftkælinn; skoðið neðangreind atriði fyrir bilanaleit. Ef ekkert af neðangreindum
úrræðum virka, vinsamlegast hafið samband við söluaðila til að fá viðhaldsþjónustu.
Bilanakóðar
E1 Kóði
E2 Kóði
E4 Kóði
138
ORSÖK
Skammhlaup í bæði hitaskynjara og rafrásarspjaldi
Skammhlaup í koparröri hitaskynjara og leiðslum rafrásarspjalds
Gefur til kynna fullan vatnstank eða lélegt samband við
innstungu
ÚRRÆÐI
Hellið vatninu úr vatnstankinum.
Endurstillið hitann
Endurstillið hitann
Gakktu úr skugga um að allir gluggar og hurðir séu lokaðar.
Fjarlægið hitagjafa ef hægt er
Tengdu eða hreinsaðu útblástursbarkann.
Endurstillið hitann
Hreinsið loftinntakið.
Staðsetjið tækið á slétt lárétt yfirborð ef hægter
Það er eðlilegt.
ÚRRÆÐI
Hafðu samband við rafvirkja til viðgerðar
Hafðu samband við rafvirkja til viðgerðar
Notandi þarf að taka úr gúmmítappann sem er staðsettur í botni
tækisins, til að tæma vatnið úr.
Eða athuga hvort að innstungan er vel ísett