Grunnstilling
Ýttu á takkann lengur en í tíu sekúndur til að endurstilla á grunnstillingu.
Hleðsla
• Þegar rafhlaðan er að klárast kviknar ljós á rafhlöðutákninu. Stingdu tækinu
í samband með USB-C-snúru (2). Fyrir hleðslu skaltu aðeins nota Ni-MH
hleðslurafhlöður, tegund AA.
• Ekki reyna að hlaða aðrar rafhlöðutegundir eins og alkalín, Carbon Zinc
og eða álíka. Útvarpsvekjarinn er með innbyggða vörn og skynjar rangar
rafhlöðutegundir. Rafhlöðutáknið (3) blikkar ef rangar rafhlöður eru
notaðar.
Ráðlagður spennugjafi:
5Vdc, að minnsta kosti 2A (ekki innifalinn)
Ráðlagðar rafhlöðutegundir:
3×IKEA LADDA 2450 (AA, 1,2V, 2450mAh, Ni-MH – ekki innifalið)
Blandaðu ekki saman rafhlöðum af mismunandi tegund, afkastagetu og
dagsstimplum.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Módel: DÅNDIMPEN
Tegund nr.: E1802
Inntak: 5V, DC, 2A eða 3×AA
Áætlaður endingartími rafhlöðu á
50% hljóðstyrk og Bluetooth-stillingu:
-50% skjábirta: 10h
Hitastig við notkun: 0°C to 45°C
Rakastig við notkun: 0 til 95% RH
Rekstrartíðni: 2,4 - 2,48 GHz
Aflsafköst útvarps: 3 dBm (EIRP)
Framleiðandi: IKEA of Sweden AB
Heimilisfang: Box 702, SE-343 81 Älmhult, SWEDEN
VARÚÐ:
• Settu tækið aldrei á svæði með takmörkuðu plássi. Hafðu alltaf að lágmarki
5 mm bil í kringum hátalarann svo það lofti vel um hann.
• Varan og rafhlöður (rafhlöðupakki eða uppsettar rafhlöður) ættu ekki að
komast í snertingu við mikinn hita, svo sem sólarljós, eld eða annað þess
háttar.
• Ekki má setja kertaljós eða annan eldgjafa ofan á tækið.
26