Umhirðuleiðbeiningar
LEIÐBEININGAR FYRIR
Þrífið tækin með því að strjúka af þeim
UMHVERFISVÆNA FÖRGUN
með mjúkri tusku og smá sápu. Þurrkið
svo af þeim með þurri tusku.
ATHUGIÐ! Notið aldrei hrjúf hreinsiefni
Táknið með mynd af ruslatunnu með
eða leysiefni þar sem það getur skemmt
krossi yfir þýðir að ekki má farga vörunni
vöruna.
með venjulegu heimilissorpi. Vörunni
þarf að skila í endurvinnslu eins og lög
Að notkun lokinni
gera ráð fyrir á hverjum stað fyrir sig.
Förgun á rafhlöðum þarf að fara fram
Með því að henda slíkum vörum ekki með
samkvæmt eftirfarandi leiðbeiningum:
venjulegu heimilissorpi hjálpar þú til við
að draga úr því magni af úrgangi sem
þarf að brenna eða nota sem landfyllingu
og lágmarkar möguleg neikvæð áhrif á
heilsu fólks og umhverfið. Þú færð nánari
upplýsingar í IKEA versluninni.
38