HLUTAR OG EIGINLEIKAR
Skjámynd og atriði stjórnborðs
Fjöldi bolla
Klukka
Hitun vatns
Uppáhelling
Hvernig uppáhellt kaffi er öðruvísi
Hefðbundin uppáhelling nær oft ekki besta
bragðinu úr kaffibaununum þínum. Við sættum
okkur oft við þessa venjulegu dropakaffivél
sakir tíma og hentugleika.
Uppáhellt kaffi er lagað með því að hella
vatni yfir malaðar kaffibaunir til að draga út
framúrskarandi bragð� En venjulega höfum
við ekki tíma til að framkvæma helgiathöfnina.
KitchenAid kaffivélin færir saman hreint,
margslungið bragð sem verður til þegar hellt
er upp á kaffi á hefðbundinn hátt og þægindi
og hentugleika sjálfvirkrar vélar.
Í stað þess að kaffæra lögunarkörfuna
stöðugt í vatni púlsar uppáhellingar-
kaffivélin vatnsrennslinu og stjórnar
nákvæmlega útdrættinum�
202
Meðalbrennt /
dökkbrennt kaffi
Seinkuð byrjun
Hitaplata
Hreinsun
Uppleysing
Kaffi tilbúið
Lögunarhnappur (BREW)
Valmyndarhnappur (MENU)
Skiptihnappur
Stillihnappur (SET)
Að auki hitar kaffivélin allt vatnið í einu að
hagstæðasta hitastigi í stað eins dropa í einu
eins og í venjulegum dropakaffivélum.
Þú tekur eftir muninum á litnum á kaffinu
og margþættum bragðlögunum�
Nákvæm stýring
vatnsrennslis
Þessi gír inni í uppáhellingarkaffivélinni stjórnar nákvæmlega
vatnsrennslinu til að ná fullkomnu bragði�