Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

Uppsetning Eininga - Lowara 001084018 Installations-, Betriebs- Und Wartungsanleitungen

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 17
4
Uppsetning
Varúðarráðstafanir
AÐVÖRUN:
• Fylgið öllum gildandi reglum um slysavarnir.
• Notið viðeigandi áhöld og varnir.
• Ávallt skal hafa í huga svæðisbundnar og innlendar reglugerðir, lög og
lagafyrirmæli varðandi val á uppsetningarstað og tengingar á rafmagni.
Hætta af völdum rafmagns:
• Við uppsetningu þarf að ganga úr skugga um að allar tengingar séu
framkvæmdar af hæfum tæknimönnum og í samræmi við gildandi reglugerðir.
• Áður en vinna hefst við eininguna þarf að gæta þess að einingin og
stjórnborðið sé einangruð frá aflgjafa og geti ekki fengið í sig rafmagn.
4.1

Uppsetning eininga

mynd 1 og 2
Sjá
til hliðsjónar.
1.
Slökkvið á dælunni.
2.
Opnið tengidós dæluhaussins ❶ takið lokið ❷ af.
3.
Setjið flata kapalinn á einingunni í innstunguna á tengidósinni.
4.
Festið eininguna með smellunum
5.
Þegar einingin er komin í samband verður önnur RS-485 rás tiltæk. Ef nauðsynlegt er
þarf að tengja samskiptakapal til tengistaða 18 – 19 – 20 á dælunni.
6.
Setjið lokið á tengidósina.
7.
Gangsetjið dæluna á ný.
Varðandi notkun á þráðlausu einingunni, sjá 5 kaflann í þessari handbók
5
Notkun þráðlausu einingarinnar
Þegar þráðlausa einingin hefur verið sett í ecocirc XLplus og frumstillt á réttan hátt (sjá
handbók um uppsetningu ecocircXL) setur hún upp þráðlaust netkerfi sem er aðgengilegt
(með farsíma, spjaldtölvu eða tölvu) með gögnum (S/N og PWD) sem prentuð eru á
merkimiðinn sem er límdur á hlið snúningsdrifsins
Nánar tiltekið,
Nafn netkerfisins: "xylemecoxl___S/N___" þar sem S/N er 8-stafa orð
Lykilorð: "xylem___PWD___" þar sem S/N er 8-stafa orð
Síðan er hægt að fara inn á vefsíður snúningseiningarinnar með netvafra (á útværa tækinu
sem er tengt við), notið veffangið „https://xylemecoxl" eða sláið beint inn "192.168.1.10"
is - Þýðing á upprunalegum leiðbeiningum
61

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Verwandte Produkte für Lowara 001084018

Inhaltsverzeichnis