Skipt um rafhlöðu
Það gæti þurft að hlaða rafhlöðuna áður en spjaldtölvan er notuð.
Hlaðið rafhlöðuna eins og sýnt er.
Aðferð 1.
Tengið spjaldtölvuna við rafstraum með því að nota
meðfylgjandi snúru og USB-straumbreyti.
Aðferð 2.
Hlaðið rafhlöðuna með því að nota tölvu.
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Varðandi frekari upplýsingar um öryggi rafhlöðu. sjá
vöruupplýsingar.
1
2
Full hleðsla
Hleður
Mikilvægar