ÍSLENSKA
Öryggisupplýsingar
Til að tryggja öryggi og rétta notkun tækisins, lesið vandlega
þessa handbók fyrir uppsetningu og notkun. Haldið alltaf
þessum leiðbeiningum með tækinu, jafnvel ef þú flytur
það eða selur. Notendur verða að vita alveg starfrækslu og
öryggisatriði tækisins.
Rétt notkun
• Ekki láta tækið eftirlitslaust þegar það er í notkun.
• Þetta tæki er eingöngu hannað til heimilisnota.
• Þetta tæki er eingöngu hannað til innanhússnotkunar.
• Ekki má nota tækið sem vinnusvæði eða sem geymsluflöt.
• Ekki setja eða geyma eldfima vökva, mjög eldfim efni eða
sambræðanlega hluti (t.d. plastfilmu, plast, ál) í eða nálægt
tækinu.
• Gætið að þegar rafmagnstækinu er stungið í innstungu rétt
hjá. Ekki leyfa snúrunni að koma við eða festast undir tækinu
eða heitum pottum.
• Ekki gera sjálf(ur) við til þess að koma í veg fyrir meiðsli
og skemmdir á tækinu. Hafið ávallt samband við næstu
IKEA-verslun.
Öryggi barns og viðkvæms einstaklings
• Börn 8 ára og eldri og fólk sem er hreyfihamlað, með skerta
skynjun, skert andlega eða skortir reynslu og þekkingu ef það
hefur fengið leiðsögn eða leiðbeiningar um örugga notkun
ísskápsins og áttar sig á hættunum sem fylgja mega nota
ísskápinn.
• Haldið öllum umbúðum frá börnum. Vegna hættu á köfnun.
• Halda börnum frá tækinu á meðan það er í gangi og einnig
þegar það er ekki í notkun.
• Börnum undir 8 ára aldri skal haldið frá nema þau séu undir
stöðugu eftirliti.
• Börn mega ekki leika sér að helluborðinu. Hreinsun og viðhald
notanda skulu ekki framkvæmd af börnum án tilsjónar.
171