Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

IKEA FOLKVÄNLIG Bedienungsanleitung Seite 71

Inhaltsverzeichnis

Werbung

Verfügbare Sprachen
  • DE

Verfügbare Sprachen

  • DEUTSCH, seite 20
Vinsamlega athugaðu eftirfarandi fyrirvara:
• Dekkin ættu að vera uppblásin og með hæfilegan loftþrýsting.
• Ef lofthitinn lækkar þá dregur úr drægni.
• Ef þyngd hjólreiðamanns hækkar þá dregur úr drægni.
• Ef vegirnir eru blautir eða hálir þá dregur úr drægni.
Hámörkun vegalengdar
Margir þættir spila inn í afkastagetu rafhlöðunnar sem hafa áhrif
á þá eiginleika sem eru í boði.
• Vertu viss um að fullhlaða rafhlöðuna áður en farið er í langa
ferð.
• Ferðir um ójafna vegi og upp brekkur eyða meiri orku.
• Hjólið eyðir meiri orku þegar þú skiptir oft um gíra.
• Þyngri farmur eyðir meiri orku.
• Vertu viss um að þrýstingur í dekkjum sé í lagi og að halda
hjólinu hreinu og vel smurðu, en það getur sparað orku.
• Vertu viss um að bæði hjólin snúist frjálslega, en ef
hemlaborðarnir eru ekki að festast þá getur það sparað orku.
Athugaðu hemlaborðana reglulega.
• Kröftugt fótstig sparar rafhlöðuna og eykur vegalengdina.
71

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis