Herunterladen Inhalt Inhalt Diese Seite drucken

IKEA RÅDIG Handbuch Seite 15

Espressokocher
Inhaltsverzeichnis

Werbung

Mikilvægt!
— Til að forðast bruna; takið ekki
espressovélina í sundur (1 og 6) fyrr en
hún hefur kólnað að fullu.
— Snúðu ávallt öryggisventlinum (5) frá
þér þegar expressovélin er í noktun.
— Espressovélin er aðeins hönnuð til að
búa til espressokaffi.
— Búðu aldrei til minna af espressokaffi í
espressovélinni en tekið er fram hér að
ofan.
— Notið aðeins fínmalað espressokaffi.
Notið ekki frostþurrkað skyndikaffi.
— Ytra byrði espressovélarinnar hitnar
þegar hún er í notkun. Snertið aðeins
sveifina eða takkann.
— Haldið börnum frá espressovélinni þegar
hún er í notkun.
— Ef þéttingin virðist rifin eða þurr
þarf að skipta henni út fyrir nýja.
Hafðu samband við IKEA verslun/
þjónustufulltrúa eða www.IKEA.is. Notið
aldrei aðra varahluti en þá sem koma frá
IKEA.
Gott að vita
Má nota á hellur úr steypujárns-, gas- og
keramikhellur.
1. Efri hluti,
2. Sía,
3. Gúmmíþéttihringur,
4. Trekt,
5. Öryggisventill,
6. Neðri hluti
15

Quicklinks ausblenden:

Werbung

Inhaltsverzeichnis
loading

Inhaltsverzeichnis